Eldri fréttir FSR (Síða 3)

12. júní 2020 : Nýtt skipurit FSR tekur gildi 1. september

Ör þróun undanfarinna ára kallar víða á breyttar áherslur.

Lesa meira

9. júní 2020 : Hafró flytur í Fornubúðir

Föstudaginn 5. júní var mikið um dýrðir á Suðurbakka Hafnarfjarðarhafnar, þegar skip Hafrannsóknarstofnunar komu til bryggju eftir siglingu frá Reykjavík. Forseti Íslands tók þátt í hátíðarhöldum er Hafrannsóknarstofnun flutti formlega í Fornubúðir 5, sem verða nýjar höfuðstöðvar stofnunarinnar

Lesa meira

8. júní 2020 : Rósa Gísladóttir sigraði samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Byggðastofnunar

Listakonan Rósa Gísladóttir var valin sigurvegari í samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki, sem lauk í síðustu viku.

Lesa meira

3. júní 2020 : Skatturinn og Skattrannsóknarstjóri leita framtíðarhúsnæðis

Um hvítasunnuhelgina birtist á í blöðum og á vef Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) auglýsing þar sem auglýst er eftir 9800 fermetra húsnæði sem hýsa mun starfsemi Skattsins og Skattrannsóknarstjóra (SRS). 

Lesa meira

14. maí 2020 : Arkís sigrar samkeppni um 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík

Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýtt 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík voru kynnt í beinni útsendingu á YouTube í dag. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti úrslit samkeppninnar af skrifstofu sinni í Reykjavík í gegnum fjarfundabúnað, en „viðstaddir“ voru þátttakendur í samkeppninni. Þar fyrir utan fylgdist hátt á annað hundrað með útsendingunni á YouTube. 

Lesa meira

13. maí 2020 : Úrslit í hönnunarsamkeppni í beinni

Rafrænni hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík lýkur á úrslitastund fimmtudaginn 14. maí þegar heilbrigðisráðherra kynnir vinningstillögur í beinni útsendingu á YouTube. 

Lesa meira

12. maí 2020 : Framkvæmdir hafnar við Gullfoss

Framkvæmdir við endurnýjun göngustíga og útsýnispalls við Gullfoss eru hafnar. Verkefnið er unnið í umboði Umhverfisstofnunar og er ætlað að bæta aðstæður ferðafólks til að skoða fossinn.

Lesa meira

5. maí 2020 : Góður gangur í Húsi íslenskunnar

Píningsvetur hefur ekki haft alvarlegar afleiðingar fyrir byggingu Húss íslenskunnar. Nú eru kjallari og fyrsta hæð risin að mestu og í dag var steypt linnulaust.

Lesa meira

21. apríl 2020 : Rafræn heimsókn yngri ráðgjafa í Hús íslenskunnar

22. apríl halda Samtök Iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga í rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar, sem nú rís á Melunum í Reykjavík. Meðal dagskrárliða í heimsókninni verður kynning verkefnastjóra FSR á VÖR hugmyndafræðinni sem þróuð hefur verið innan stofnunarinnar.

Lesa meira

20. apríl 2020 : Sjálfbærni í byggingariðnaði - ókeypis fyrirlestrar i fjarnámi

Iðan og Grænni byggð bjóða upp á ókeypis námskeið í sjálfbærni fyrir byggingariðnaðinn. Námskeiðið verður haldið 29. apríl kl. 9 árdegis.

Lesa meira

7. apríl 2020 : Fjöldi útboða í gangi

Um þessar mundir er nokkur fjöldi útboða í gangi á vegum Framkvæmdasýslunnar. Sem stendur er óskað eftir tilboðum í sjö verkefni á vegum stofnunarinnar.

Lesa meira

20. mars 2020 : Fyrsta hæð Húss íslenskunnar tekur á sig mynd

Vinna við Hús íslenskunnar hefur haldið áfram samkvæmt áætlun það sem af er ári. Veður í vetur hægði heldur á framkvæmdinni, sem þó er á þeim stað sem til stóð. Enn hefur Covid-19 faraldurinn ekki haft veruleg áhrif á byggingarframkvæmdirnar.

Lesa meira
Síða 3 af 24

Fréttalisti