Eldri fréttir FSR (Síða 6)
Hús íslenskunnar verður að veruleika
Gengið hefur verið að tilboði ÍSTAKS byggingaframkvæmdir á Húsi íslenskunnar, sem rísa mun við Arngrímsgötu á Melunum í Reykjavík. Heildarkostnaður við bygginguna er áætlaður 6.214,4 milljónir króna,
Lesa meiraSjúkrahótelið er ein grænasta bygging landsins
Sjúkrahótel LSH, sem var formlega afhent 31. janúar síðastliðinn, er eitt umhverfisvænasta hús landsins.
Lesa meiraTryggingastofnun fékk afhent húsnæðið að Hlíðasmára 11 í gær
Húsnæðið í Hlíðasmára 11 í Kópavogi er á fjórum hæðum og um 2.560 fermetrar að stærð. Starfsfólk Tryggingastofnunar vinnur nú að því að koma sér fyrir í húsnæðinu og mun starfsemin hefjast þar formlega hinn 1. apríl nk.
Fyrirlestrar frá Steinsteypudeginum 2019 aðgengilegir
Góð þátttaka var á Steinsteypudeginum 15. febrúar síðastliðinn. Nú er hægt að nálgast fyrirlestrana á vefsíðu Steinsteypufélags Íslands.
Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti sér starfsemi FSR
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti FSR í dag. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, kynnti fyrir honum starfsemi FSR, það sem er á döfinni og tækifæri í eflingu starfseminnar á komandi árum.
Lesa meiraHringbrautarverkefnið - framkvæmdafréttir
Unnið er að endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, nýjum bílastæðum við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinnu og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild. Framkvæmdir standa yfir við Barnaspítala og uppsteypun tengigangs, unnið er við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir standa yfir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð, ný bílastæði tekin í notkun austan við Hvannargötu og ný þvottastöð fyrir vinnuvélar.
Lesa meiraFSR auglýsir eftir verkefnastjóra upplýsinga- og kynningarmála
Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að drífandi og framsýnum liðsmanni til að leiða upplýsinga- og kynningarmál stofnunarinnar.
Lesa meiraFSR hefur lokið skrefi tvö af fimm í Grænum skrefum í ríkisrekstri
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, afhenti FSR viðurkenningu í dag fyrir að hafa lokið skrefi tvö í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri.
Lesa meiraFasteignir í ríkiseigu - helstu niðurstöðutölur
Framkvæmdasýslan byggir upp og viðheldur skrá yfir fasteignir ríkisins sem gagnast ráðuneytum og ríkisstofnunum við stjórn fasteignaumsýslu. Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2019 eru komnar á vef FSR.
Lesa meiraSkráning er hafin á Iðnþing 2019
Iðnþing 2019 verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð.
Lesa meira