Eldri fréttir FSR (Síða 7)
Hringbrautarverkefnið - framkvæmdafréttir
Lokun Gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdir við Barnaspítala og Gamla spítala, þverun Laufásvegar og unnið að bílastæðum á suðaustur svæðinu.
Lesa meiraBláa Lónið Retreat, hótel og heilsulind, með áherslu á mynsturvegg, hlaut Steinsteypuverðlaunin 2019
Steinsteypuverðlaunin voru afhent í áttunda sinn á Steinsteypudeginum 15. febrúar 2019 á Grand Hótel Reykjavík.
Lesa meiraÆsispennandi dagskrá á Steinsteypudeginum 2019
Steinsteypudagurinn 2019 verður haldinn föstudaginn 15. febrúar á Grand hótel kl. 8.30-16.30. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meiraÍ útboði: Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna
FSR, fyrir hönd umhverfis- og auðlindaráðuneytis, kynnir opið útboð á framkvæmdum við jarðvinnu og að girða af verksvæði fyrir fyrirhugað hús þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi.
Lesa meiraGömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda
Í dag var Gömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna sem er hluti af Hringbrautarverkefninu.
Lesa meiraErt þú arkitekt með skipulagshæfni?
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) leitar að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti.
Lesa meiraAfhending sjúkrahótels við Landspítala Hringbraut í dag
Formleg afhending nýs sjúkrahótels við Landspítala á Hringbraut verður kl. 14 í dag. Sjúkrahótelið er fyrsta nýbyggingin í heildaruppbyggingunni sem fram undan er í Hringbrautarverkefninu.
Lesa meiraHluti gömlu Hringbrautar lokar í febrúar 2019 vegna framkvæmda á Nýjum Landspítala - Hringbrautarverkefnið
Stefnt er að lokun 8. febrúar 2019 sem mun hafa nokkur áhrif á leiðakerfi strætó.
Lesa meiraVilt þú taka þátt í að efla íslenskan byggingariðnað?
Íslenski byggingavettvangurinn (BVV) óskar eftir að ráða öflugan verkefnisstjóra með frumkvæði og áhuga á umbótum í byggingariðnaði.
Lesa meiraÚtlit fyrir að árið 2019 verði mikið framkvæmdaár
Á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins voru kynntar fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á vegum hins opinbera fyrir tæpa 128 milljarða króna. Það er um 50 milljörðum króna meira en í fyrra.
Lesa meiraNý skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum
Framkvæmdasýsla ríkisins var að gefa út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga.
Lesa meiraFSR nýr stofnaðili Íslenska byggingavettvangsins
FSR var að bætast í hóp stofnaðila Íslenska byggingavettvangsins en honum er ætlað að efla innviði, auka samkeppnishæfni og efla samtal innan byggingageirans um hagsmunamál hans.
Lesa meira