3. júní 2020 Eldri fréttir FSR : Skatturinn og Skattrannsóknarstjóri leita framtíðarhúsnæðis

Um hvítasunnuhelgina birtist á í blöðum og á vef Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) auglýsing þar sem auglýst er eftir 9800 fermetra húsnæði sem hýsa mun starfsemi Skattsins og Skattrannsóknarstjóra (SRS). 

Lesa meira

14. maí 2020 Eldri fréttir FSR : Arkís sigrar samkeppni um 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík

Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýtt 60 eininga hjúkrunarheimili á Húsavík voru kynnt í beinni útsendingu á YouTube í dag. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti úrslit samkeppninnar af skrifstofu sinni í Reykjavík í gegnum fjarfundabúnað, en „viðstaddir“ voru þátttakendur í samkeppninni. Þar fyrir utan fylgdist hátt á annað hundrað með útsendingunni á YouTube. 

Lesa meira

13. maí 2020 Eldri fréttir FSR : Úrslit í hönnunarsamkeppni í beinni

Rafrænni hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík lýkur á úrslitastund fimmtudaginn 14. maí þegar heilbrigðisráðherra kynnir vinningstillögur í beinni útsendingu á YouTube. 

Lesa meira

12. maí 2020 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdir hafnar við Gullfoss

Framkvæmdir við endurnýjun göngustíga og útsýnispalls við Gullfoss eru hafnar. Verkefnið er unnið í umboði Umhverfisstofnunar og er ætlað að bæta aðstæður ferðafólks til að skoða fossinn.

Lesa meira

5. maí 2020 Eldri fréttir FSR : Góður gangur í Húsi íslenskunnar

Píningsvetur hefur ekki haft alvarlegar afleiðingar fyrir byggingu Húss íslenskunnar. Nú eru kjallari og fyrsta hæð risin að mestu og í dag var steypt linnulaust.

Lesa meira

5. maí 2020 Eldri fréttir Ríkiseigna : Framkvæmdir við endurgerð Hegningarhússins

Ríkiseignir og Minjavernd hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings um að hefja fyrsta áfanga við endurgerð á Hegningarhúsinu Skólavörðustíg. Húsið er friðað samkvæmt lögum um menningarminjar og mikilvægt að viðgerð hússins taki mið af upprunalegri gerð þess, bæði hvað efnisval og handverk varðar.

Lesa meira

21. apríl 2020 Eldri fréttir FSR : Rafræn heimsókn yngri ráðgjafa í Hús íslenskunnar

22. apríl halda Samtök Iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga í rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar, sem nú rís á Melunum í Reykjavík. Meðal dagskrárliða í heimsókninni verður kynning verkefnastjóra FSR á VÖR hugmyndafræðinni sem þróuð hefur verið innan stofnunarinnar.

Lesa meira

20. apríl 2020 Eldri fréttir FSR : Sjálfbærni í byggingariðnaði - ókeypis fyrirlestrar i fjarnámi

Iðan og Grænni byggð bjóða upp á ókeypis námskeið í sjálfbærni fyrir byggingariðnaðinn. Námskeiðið verður haldið 29. apríl kl. 9 árdegis.

Lesa meira

7. apríl 2020 Eldri fréttir FSR : Fjöldi útboða í gangi

Um þessar mundir er nokkur fjöldi útboða í gangi á vegum Framkvæmdasýslunnar. Sem stendur er óskað eftir tilboðum í sjö verkefni á vegum stofnunarinnar.

Lesa meira

2. apríl 2020 Eldri fréttir Ríkiseigna : Fasteignir og jarðir til sölu

Ríkiskaup selja fjölda eigna í eigu ríkisins. Ýmsar ríkiseignir eru nú til sölu. Um er að ræða jarðir, eyðibýli, íbúðarhús og atvinnuhús.

Lesa meira

20. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Fyrsta hæð Húss íslenskunnar tekur á sig mynd

Vinna við Hús íslenskunnar hefur haldið áfram samkvæmt áætlun það sem af er ári. Veður í vetur hægði heldur á framkvæmdinni, sem þó er á þeim stað sem til stóð. Enn hefur Covid-19 faraldurinn ekki haft veruleg áhrif á byggingarframkvæmdirnar.

Lesa meira

19. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Afgreiðsla FSR lokar

Afgreiðsla FSR hefur lokað um óákveðinn tíma vegna Covid-19 faraldursins. 

Lesa meira
Síða 4 af 26

Fréttalisti