18. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Húsavík: Mikil þáttaka í hönnunarsamkeppni

Dómnefnd í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Húsavík bíður ströng dagskrá, en þrjátíu og tvær tillögur bárust í samkeppnina.

Lesa meira

17. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Samningur um nýtt húsnæði Vegagerðarinnar undirritaður

Undirbúningsvinna við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar hefur staðið yfir hjá FSR um nokkuð skeið. Síðastliðinn föstudag undirrituðu forstjóri Vegagerðarinnar og forstjóri Regins undir leigusamning um húsnæði í Garðabæ sem Reginn mun byggja og eiga, en leigja Vegagerðinni til langs tíma

Lesa meira

6. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Framkvæmdir við viðbyggingu Alþingis komnar af stað

Á næstu vikum má búast við nokkrum titringi á Alþingi. Á lóð nýrrar byggingar Alþingis, nánar tiltekið. Verið er að reka niður stálþil sem marka mun reitinn og halda jarðvegi á sínum stað á meðan grunnur verður tekinn og kjallari byggingarinnar steyptur. Þilið mun verða í jarðveginum til frambúðar.

Lesa meira

3. mars 2020 Eldri fréttir FSR : Hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Framkvæmdasýsla ríkisins minnir á að lokaskil tillagna í hönnunarsamkeppni um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík er föstudaginn 6. mars. 

Lesa meira

3. mars 2020 Eldri fréttir Ríkiseigna : Breytingar hjá Ríkiseignum

Snævar Guðmundsson hefur látið af störfum sem framkvæmdarstjóri Ríkiseigna eftir nær 22 ár í starfi. Hann mun áfram sinna verkefnum, hjá Ríkiseignum og fjármála- og efnahagsráðuneytinu, sem lúta að þróun fasteignamála ríkisins.

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir fjármálastjóri mun tímabundið taka við starfi framkvæmdastjóra. 

Lesa meira

25. febrúar 2020 Eldri fréttir FSR : Geðheilsuteymi suður fær framtíðarhúsnæði

Geðheilsuteymi HH suður var stofnað sl. haust. Teymið fær nú samastað til frambúðar, eftir undirritun leigusamnings Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við Regin. 

Lesa meira

17. febrúar 2020 Eldri fréttir FSR : Grænar áherslur ríkjandi hjá FSR

Byggingaiðnaðurinn í heiminum er talinn ábyrgur fyrir meira en þriðjungi allrar losunar gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Framkvæmdasýsla Ríkisins tekur þá skyldu sína alvarlega að stuðla að minni losun og öðrum umhverfisáhrifum við byggingu og rekstur húsnæðis.

Lesa meira

7. febrúar 2020 Eldri fréttir FSR : Mesta framkvæmd Alþingis í 140 ár hafin

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis tóku í vikunni fyrstu skóflustungurnar að nýrri skrifstofubyggingu Alþingis, sem ætlunin er að verði tilbúin 2023.

Með því urðu þau tímamót að hafnar eru mestu framkvæmdir sem Alþingi hefur ráðist í frá byggingu sjálfs þinghússins, sem vígt var 1881. 

Lesa meira

23. janúar 2020 Eldri fréttir FSR : Verkefni fyrir 9,3 milljarða boðin út 2020

Framkvæmdasýsla ríkisins, Ríkiseignir, Landspítalinn háskólasjúkrahús áætla að framkvæmdaverkefni fyrir 9,3 milljarða verði boðin út á þessu ári, þar af er áætlað að Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) bjóði út verkefni fyrir 7,5 milljarða. Þetta kom fram í kynningu Guðrúnar Ingvarsdóttur forstjóra FSR á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag.

Lesa meira

20. desember 2019 Eldri fréttir FSR : Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

Hafin er hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Ariktektafélag Íslands.

Lesa meira

10. desember 2019 Eldri fréttir FSR : Hús íslenskunnar rís - heimildaþáttaröð, 1. þáttur

Framkvæmdasýslan í samstarfi við Happdrætti Háskóla Íslands og Ístak stendur að gerð stuttra heimildarþátta um bygging Húss íslenskunnar. 

 

 

Lesa meira

22. nóvember 2019 Eldri fréttir FSR : Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

Heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Árborgar munduðu í dag skóflurna og hófu jarðvinnu fyrir byggingu sextíu rýma hjúkrunarheimilis fyrir íbúa í sveitarfélögum á Suðurlandi. Byggingaframkvæmdir hefjast af fullum krafti í desember.

Lesa meira
Síða 5 af 26

Fréttalisti